Næstu vikur verða nemendur úr ferðaáfanga til Sevilla með opna sjoppu frá 17:30- 20:00. Þau selja samlokur, súkkulaði, kaffi og annað góðgæti. Endilega kíkið við og styrkið þau í leiðinni.