Samningur um áframhaldandi rekstur Fablab Reykjavíkur var undirritaður í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Það voru þau Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari FB, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fyrir hönd Reykjavíkurborg