Í þessari viku verður mikið um dýrðir. Sæludagar verða miðvikudaginn 5. mars (allan daginn) og fimmtudaginn 6. mars (fyrir hádegi). Að vanda býðst nemendum að sækja marga ólíka og afar skemmtilega viðburði og námskeið. Skráning á http://saeludagar.vu2016.carl.1984.is

Fimmtudaginn 6. mars kl. 14:00 mun Nemendafélag FB frumsýna leikritið Batman í boxi í leikstjórn Grímu Kristjánsdóttur.

Sýningar verða 8. mars kl. 20:00, 14. mars kl. 20:00, 15. mars kl. 20:00, 21. mars kl. 20:00 og 22. mars kl. 20:00. Miðaverð er 1.100-1.300 kr. og 1.000 kr. fyrir NFB. Hægt er að nálgast miða í miðasölu FB.

Árshátíð skól