Sæludagar verða þann 4. og 5. mars en þá er hefðbundið skólastarf brotið upp með ýmsu móti.
Fimmtudaginn 5. mars verður árshátíð nemenda NFB og verður frí daginn eftir á föstudaginn 6. mars.