Í dag miðvikudaginn 7. mars og á morgun fimmtudaginn 8. mars eru Sæludagar FB. Þá er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendum boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem sjá má á sæludagavefnum okkar www.saeludagar.is. Í ár er framboð hópa mjög fjölbreytt að vanda og ættu allir að geta fundið eitt