Í framhaldi af rafmagnsleysinu á miðvikudaginn þarf að skipta út netþjóni sem stjórnar símkerfi skólans.

Það verður gert á föstudagsmorgninum og þess vegna er líklegt að truflanir verði fram eftir morgni á símsvörun.

Biðjum við alla velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta mun valda.