Einkunnablöð verða afhent (þeim sem eru með umsjónarkennara) í dagskólanum frá kl. 11:00-12:00, föstudaginn 24. maí og í kvöldskólanum frá kl. 18:00-19:00. Prófin verða líka sýnd föstudaginn 24. maí frá kl. 11:00-12:00 í dagskólanum og frá kl. 18:00-19:00 í kvöldskólanum. Ef nemandi hefur einhverjar athugasemdir við einkunnir vorannar 2019 verður þeir að mæta í skólann á þessum tímum til að tala við kennara. Myndlistarnemar þurfa að sækja möppur sínar í kennslustofur á sama tíma.