Í dag var Plokk-dagur FB settur í gang, en það voru útskriftarnemenendur sem höfðu forystu um að hreinsa rusl af skólalóðinni og í nágrenni okkar, til að halda umhverfinu hreinu. Í lok tiltektar grilluðu nemendur pylsur í gryfjunni framan v