Nú líður að langþráðu páskafríi. Skólinn lokar síðar í dag, föstudag, og opnar aftur mánudaginn 25. apríl. Fjarkennsludagur verður 22. apríl og munu kennarar skólans vera þann dag í sambandi við nemendur í gegnum fjarkennslu. Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska!