Bryndís Steina Friðgeirsdóttir hefur hafið störf sem sérfræðingur menntamála hjá Fab Lab Reykjavíkur.  Hún mun halda utan um ýmis menntaverkefni sem hafa verið í miklum vexti undanfarið. Þá mun hún  sinna nýsköpunarhraðlinum MEMA og Skapandi námssamfélagi auk menntaverkefna á háskólastigi. Bryndís útskrifaðist frá Háskóla Íslands með meistarapróf í skólaþróun og mati á skólastarfi,