Þú ert hér:|Nýr aðstoðarskólameistari FB

Nýr aðstoðarskólameistari FB

Við bjóðum Elvar Jónsson nýjan aðstoðarskólameistara velkominn til starfa við FB.  Elvar var áður skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands. Á myndinni má sjá Elvar ásamt Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur skólameistara og nokkrum kátum húsasmiðanemum.

2018-09-05T11:43:07+00:005. september 2018|Flokkar: Fréttir|