Nýnemakvöld FB verður í kvöld, miðvikudaginn 28. ágúst kl. 20:00 í matsal skólans í boði NFB nemendafélags skólans. Þar verður boðið upp á pizzur og nýnemar geta boðið sig fram í nefndir. Hvetjum alla nýnema til að mæta.