Lagt verður af stað í nýnemaferð að Flúðum frá FB kl. 13:00 miðvikudaginn 24. ágúst og komið tilbaka um kl. 13:30 fimmtudaginn 25. ágúst. Þeir nýnemar sem fara í ferðina fá leyfi úr skólanum eftir kl. 12:00 á miðvikudeginum en mæta svo samkvæmt stundatöflu á föstudeginum. Nemendur munu geta geymt dótið sitt í skápum sínum eða í læstri skó