Nýnemaferð FB verður farin föstudaginn 28. ágúst.

Gist verður í eina nótt á Flúðum og markmiðið er að kynnast og hrista hópinn saman.

Leyfisbréfi þarf að skila á skrifstofu skólans í síðasta lagi miðvikudaginn 26. ágúst.

Á skrifstofunni verða líka leyfisbréf sem nemendur geta sótt.

Við hvetjum alla nýnema til að skrá sig í ferðina.

Leyfisbréfið er hægt að nálgast hér.