Ný stjórn NFB.  Í stjórn eru þau Linda Björg Björnsdóttir forseti,  Anna María Birgisdóttir varafoseti, Rebekka Rut Jónsdóttir markaðsstjóri, Daníel Orrason skemmtanastjóri og Vignir Már Másson meðstjórnandi. Við óskum þeim innilega til hamingju. Á myndinni er einnig Pétur Magnússon fráfarandi forseti. Þökkum honum og stjórn hans gott starf.