Hugvísindabraut

Námi á hugvísindabraut er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum með áherslu á erlend tungumál og menningu s.s., ensku, dönsku, spænsku, þýsku og ferðamál. Í bundnu vali brautarinnar er möguleiki á frekara tungumálanámi, ferðamálatengdu námi eða námi í myndlistarsögu. Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla einkum í hugvísindum, íslensku, bókmenntafræði, erlendum tungumálum, sagnfræði og heimspeki. Þá veitir námið góðan undirbúning fyrir nám í menntunarfræðum, ferðamálafræði og listasögu. Námið er 200 framhaldsskólaeiningar og því lýkur með stúdentsprófi.

Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.

Einingafjöldi: 200

Nánari lýsing brautar.
Yfirlit brautar (pdf)

KJARNI BRAUTAR

KJARNI           
Fj. ein.133297430
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS2AA052BB053BM051050
EðlisfræðiEÐLI2EU03030
EfnafræðiEFNA2GR03030
EnskaENSK2AF052RF052RS053AL053LK0501510
FélagsvísindiFÉLV1SF06600
HeimspekiHEIM2HU05050
ÍslenskaÍSLE2II052KK053NN053VV053MM0501015
ÍþróttirIÞRÓ1AS02/AD021GH02400
JarðfræðiJARÐ1GJ03300
LíffræðiLÍFF1GL03300
SagaSAGA1FM032NV032NT043ST05375
SkyndihjálpSKYN2EÁ01010
SköpunSKÖP2SL05050
StærðfræðiSTÆR2RM052FJ05/2MM052CT050150
UpplýsingatækniUPPT2UT05050

BUNDIÐ VAL

ÞRIÐJA TUNGUMÁL - nemandi velur 20 einingar í einni grein           
Fj. ein.201550
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
SpænskaSPÆN1AA051BB051CC052SM05155
ÞýskaÞÝSK1AA051BB051CC052DD05155

BUNDIÐ PAKKAVAL

BUNDIÐ PAKKA VAL
- nemandi velur einn pakka
           
SagaSAGA3ÍL05Fj. ein.150510
SpænskaÞrep 1Þrep 2Þrep 3
SpænskaSPÆN1AA051BB051CC051500
Fj. ein.151500
ÞýskaÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÞýskaÞÝSK1AA051BB051CC051500
Fj. ein.151500
MyndlistarsagaÞrep 1Þrep 2Þrep 3
MyndlistarsagaMYNS2SJ053SS033SI03056
Fj. ein.11056
FerðamálÞrep 1Þrep 2Þrep 3
FerðamálafræðiFERÐ2AA053BB050510

BUNDIÐ ÁFANGAVAL

LOKAVERKEFNI - nemandi velur 3 einingar           
Fj. ein.3003
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
LokaverkefniLOKA3LH033LR03003
BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR -nemandi velur 2 einingar af 11           
Fj. ein.2200
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍþróttirÍÞRÓ1BA011BL01HA011HL021KN01200
1KÖ011ST021SV011ÚT01000
BUNDIÐ ÁFANGAVAL - RAUNGREINAR nemandi velur 5 einingar af 20           
Fj. ein.5050
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
EðlisfræðiEÐLI