Vegna fjölgunar smita í samfélaginu höfum við ákveðið að öll kennsla í skólanum verði í fjarnámi næstu tvo daga, þ.e. mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. september. Gildir það fyrir bóknám, verknám og listnám, jafnt í dagskóla sem kvöldskóla. Nemendur eru beðnir að fylgjast með nánari upplýsingum frá kennurum sínum varðandi tilhögun kennslunnar.

Nemendur á starfsbraut (sérdeild skólans) mæta áfram í skólann.

Með bestu kveðju,

Guðrún Hrefna Gu