Við biðjum alla í skólasamfélaginu að virða mikilvægi sóttvarna og fara eftir leiðbeiningum um handþvott, grímu-og hanskanotkun. Við létum útbúa kennslumyndband þar sem Sigurlaug Björk J. Fjelsted kennari á sjúkraliðabraut sýnir vandaðan handþvott