Hvað er markþjálfun?

Markþjálfun er trúnaðarsamtal og samstarf tveggja aðila. Markmiðið samtalsins er að stuðla að framförum, vexti og auknum árangri þess sem samtalið sækir. Viðfangsefni eru mismunandi en markmiðið er alltaf að bæta árangur, líðan og stuðla að því að marksækjandinn nýti styrkleika sína og tækifæri. Löngunin til að gera betur og ánægjan yfir því þegar það tekst eru grunnþættir í samtalinu. Markþjálfasamtalið styttir leiðina að