Nemendur á lokaári á listasviði FB sýna nú verk sín í Gallerí Tukt í Pósthússtræti.
Sýningin verður opin til 6. apríl og eru allir velkomnir. Smelltu hér til að skoða Facebooksíðu Listnámsbrautar FB.