Fulltrúar 10 framboða af 12 sem bjóða fram til Alþingiskosninga komu í FB í vikunni og voru með kynningar í tilefni lýðræðisviku og skuggakosninga. Nemendur fjölmenntu á viðburðinn og voru duglegir að fara á milli framboða og kynna sér stefnu þeirra. Hápunktur lýðræðisvikunnar verður svo í dag , en þá verða haldnar skuggakosningar í FB ásamt 20 öðrum framhaldsskólum á landinu. Kjörstaður verður í stofu 14 og verður