Vegna starfsdaga er skrifstofa skólans lokuð frá kl. 12:30 í dag mánudaginn 1. mars.

Skrifstofan er lokuð allan daginn á morgun þriðjudaginn 2. mars.