Lokasýning myndlistarnema FB verður opnuð í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi laugardaginn 5. maí kl. 13-16. Einnig verður opið sunnudaginn 6. maí frá kl. 13-17. Allir velkomnir og léttar veitingar í boði við opnunina.