Fjölbrautaskólinn í Breiðholti er lokaður í páskafríinu frá 8. til 24. apríl.