Allir nemendur Fjölbrautaskólans í Breiðholti eru hjartanlega velkomnir í skemmtilegt kórstarf.

Stjórnandi kórsins er Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti við Fella- og Hólakirkju.

Við munum syngja fjölbreytta tónlist, nýja og gamla, íslenska og erlenda.
Kórinn mun koma reglulega fram í vetur og í vor heldur kórinn tónleika með vinsælum íslenskum söngvara.
Í febrúar mun kórinn syngja ásamt fleirum á æskukóramóti í Hörpu og einnig verður farin ferð út á land að hitta aðra kóra.
Þetta er kjörin leið til