Skólastarf á Covid tímum

Kæru nemendur í FB

Við leggjum áherslu á þið náið árangri í náminu og að starfsumhverfi skólans sé eins öruggt og vera má. Við skipuleggjum því skólastarfið með ítrustu sóttvarnarsjónarmið að leiðarljósi. Ég vil biðja ykkur að lesa vel þau tilmæli sem hér eru sett fram um sóttvarnir. Einnig vil ég biðja ykkur að fylgja fyrirmælum kennara og starfsfólks um sóttvarnir.

Um skólastarfið

  • Brýnt er að fylgjast vel með upplýsingum frá skólanu