Sigurvegari í jólakortasamkeppni FB árið 2021 er Katrín Björg Hjálmarsdóttir, nemandi á myndlistarbraut. Málverkið verður stafræn jólakveðja skólans til starfsfólks og velunnara skólans í ár. Við óskum Katrínu Björgu innilega til hamingju með jólakortið. Góð þáttt