Sigurvegri í árlegri jólakortasamkeppni FB var að þessu sinni Guðborg Gná Jónsdóttir, nemandi á listnámsbraut. Margar góðar tillögur bárust og stóð dómnefndin frammi fyrir erfiðu vali.  Dómnefndina skipuðu Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari, Guðrún Halldóra Sigurðardóttir, sviðsstjóri listnáms og Elín Rafnsdóttir