Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna jöfnunarstyrks á skólaárinu 2016-2017
Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Hægt er að skrá umsókn á Innu eða Í netbankanum.

Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2016