Skráningar í Sumarskólann í FB ganga mjög vel. Flestir nemendur skrá sig rafrænt með því að ýta á græna hnappinn á vef Sumarskólans og velja sumardeild – sumarnám. Þá birtist listi yfir alla áfanga skólans og nemendur haka við þá áfanga sem þeir ætla að taka. Nemendur skrá sig EKKI í gegnum INNU.

Smelltu hér til að skrá þig í Sumarskólann í FB