Innritað verður hér í skólanum fimmtudaginn 20. ágúst frá kl. 17 – 19.

Námsráðgjafar verða á staðnum ásamt fagstjórum brauta og áfangastjórum. Þeir sem telja sig þurfa aðstoð við námsval og skráningu ættu að nýta sér það. Skráning verður síðan opin áfram á netinu (til ca. 30. ágúst). Einnig verður áfram hægt að skrá sig á skrifstofu Kvöldskólans.

Umsjónarmenn.