Innritun á haustönn 2015 verður í nokkrum skrefum.

Innritun á starfsbraut lýkur 28. febrúar.

10. bekkingar skrá sig í forinnritun frá 4. mars til 10. apríl. Endanleg staðfesting á innritun verður frá 4. maí til 10. júní.

Eldri umsækjendur þurfa að sækja um skólavist frá 1. apríl til 31. maí.

Innritun í kvöldskóla verður frá 1. júlí á netinu.