Gleðilegt nýtt ár!

Innan hefur nú verið opnuð fyrir flesta nemendur skólans, þ.e. hjá þeim sem hafa greitt skólagjöldin eða fengið greiðslufrest á skrifstofu skólans.

Töflur nemenda á starfsbraut verða aðgengilegar á þriðjudaginn 5. janúar.

Stundataflan sést ef dagsetningunni neðst til vinstri er breytt í 6. janúar 2016 eða ýtt á örina til hliðar og þá opnast næsta vika.

Viðtöl vegna stundatöflunnar verða mánudaginn 4. janúar og þriðjudaginn 5. janúar frá kl. 8 – 16 í stofu 254. Nemendur taki númer við sto