Vekja athygli og umræðu

Samtök iðnaðarins hafa, í samstarfi við alla iðn- og verkmenntaskóla á landinu og þar á meðal FB, hrundið af stað herferð sem ber nafnið #kvennastarf.