Miðvikudaginn 9. september hefst keppnin Hjólum í skólann og hvetjum við alla, nemendur og starfsmenn, til að taka þátt.

Keppnin stendur frá 9. til 22. september.

Nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu keppninnar, www.hjolumiskolann.is

Áfram FB!