Átakinu Hjólað í skólann lýkur  þann 22. september.

FB tekur þátt og er í 6. sæti eins og er.

Við hvetjum alla til þess að skrá sig bæði nemendur og kennara.

Skráning fer fram á www.hjolumiskolann.is

FB er skóli með yfir 1000 nemendur og starfsmenn.

Koma svo FB-ingar og vinnum þessa keppni!