Mjög mikil gróska hefur verið á önninni í skólanum í tengslum við heimsóknir og námsdvalir frá Evrópu.

Eru þessar heimsóknir í tengslum við fjölmörg samstarfsverkefni skólans í gegnum Erasmus+ og ýmsa aðra sjóði.

Þessar heimsóknir sem og námsferðir okkar nemenda og kennara til Evrópu auka víðsýni og fjölbreytileikann.

 

Fata- og textílkennarar frá Eistlandi dvöldu hjá okkur og heimsóttu ýmsa hönnuði.

Í heimsókn hjá Steinunni úti á Granda.

Í heimsókn hjá Steinunni úti á Granda.

Heimsóknin hjá Steinunni.

Heimsóknin hjá Steinunni.

Belgískir fata- og textílnemar dvöldu hjá okkur í þrjár vikur.

Með púðann BER.

Með púðann BER.

Norrænar frumkvöðlabúðir voru hjá okkur og tóku um 40 manns þátt í þeim.

Farið var í skoðunarferð um Suðurlandið.

Farið var í skoðunarferð um Suðurlandið.

Eistneskar stúlkur í húsasmíði dvöldu hjá okkur í fimm vikur.

Elliðaárdalurinn skoðaður.

Elliðaárdalurinn skoðaður.

Kennari og sjúkraliðanemi frá Spáni komu til okkar. Neminn var í þrjár vikur í starfsþjálfun.

Í heimsókn í spænskutíma hjá Jesús Potenciano í stofu 27.

Í heimsókn í spænskutíma hjá Jesús Potenciano í stofu 27.

Tveir rafvirkjanemar frá Eistlandi voru hjá okkur í 5 vikna starfsþjálfun á vegum Erasmus+.

Í tíma hjá Stefáni B Sigtryggssyni.

Í tíma hjá Stefáni B Sigtryggssyni.

Danskir raf- og húsasmiðanemar komu til okkar til að vera í starfsþjálfun.

Fyrir framan skólann.

Fyrir framan skólann.

Kennarar og stjórnendur í sjúkraliðanámi frá Tékklandi komu til okkar og heimsóttu ýmsar stofnanir.

M.a. var farið upp á Akranes í fylgd Sigrúnar Gísladóttur og Berglindar Höllu Jónsdóttur og vitinn heimsóttur.

M.a. var farið upp á Akranes í fylgd Sigrúnar Gísladóttur og Berglindar Höllu Jónsdóttur og vitinn heimsóttur.

30. apríl fengum við svo norska kennara frá Bergen í heimsókn.

Eftir fyrirlestur í Sunnusal með Patreki Axelssyni og Stefáni Andréssyni.

Eftir fyrirlestur í Sunnusal með Patreki Axelssyni og Stefáni Andréssyni.