Mjög mikil gróska hefur verið á önninni í skólanum í tengslum við heimsóknir og námsdvalir frá Evrópu.

Eru þessar heimsóknir í tengslum við fjölmörg samstarfsverkefni skólans í gegnum Erasmus+ og ýmsa aðra sjóði.

Þessar heimsóknir sem og námsferðir okkar nemenda og kennara til Evrópu auka víðsýni og fjölbreytileikann.

 

Fata- og textílkennarar fr