Haustfrí skólans er frá 22. október til 26. október. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 27. október. Skrifstofa skólans verður lokuð í haustfríinu.