Haustfrí skólans verður frá 21.10 til 24.10. Engin kennsla verður á föstudaginn og á mánudaginn og skrifstofa skólans lokuð. Þriðjudaginn 25. október er námsmatsdagur og munu kennarar láta nemendur sína vita hvernig fyrirkomulagið verður þann dag. Kennt verður í kvöldskóla námsmatsdaginn þriðjudaginn 25. október.