Á morgun fimmtudaginn 27. nóvember kemur 10. bekkur Fellaskóla í morgunverðarkynningu til okkar. Undanfarnar vikur hafa 10. bekkingar úr Ölduselsskóla, Seljaskóla, Breiðholtsskóla og Hólabrekkuskóla komið til okkar. Skólameistari og aðstoðarskólameistari hafa kynnt skólann í máli og myndum. Einnig hefur nemendum gefist kostur á að skoða skólann í fylgd námsráðgjafa og áfangastjóra.

Opið hús í FB verður fyrir alla grunnskóla þann 19. febrúar 2015 kl.17:00 – 18:3