UTN 2936

Í áfanganum læra nemendur að nota töflureikni til samskipta og vinnu með upplýsingar og gögn á margvíslegu formi við lausn og framsetningu viðfangsefna í námi sínu til verkefnaskila. Einnig er farið í samþættingu töflureiknis og ritvinnslu. Forritun á tölvuleikjum í þrívíddar-forritunarumhverfi (Alice). Markmið námsins er að stuðla að færni nemenda í fjölbreyttu náms- og starfsumhverfi [...]

2014-05-27T10:28:47+00:0027. maí 2014|

UTN 1936

Nemendur kynnist almennri notkun á PC-tölvum. Í áfanganum læra þeir að nota ritvinnslu- og glærugerðarforrit til samskipta og vinnu með upplýsingar og gögn á margvíslegu formi við lausn og framsetningu viðfangsefna í námi sínu til verkefnaskila. Nemendur verði færir um að vinna ritgerð með forsíðu, efnisyfirliti og heimildaskrá í sama skjali. Þeir útbúa ferilskrá og [...]

2014-02-22T10:06:58+00:0022. febrúar 2014|

UTN 1036

Í áfanganum læra nemendur að nota fjölbreyttan hugbúnað og tæki til samskipta og vinnu með upplýsingar og gögn á margvíslegu formi við lausn og framsetningu viðfangsefna í námi sínu, m.a. forrita í ritvinnslu og töflureikni til verkefnaskila. Fjallað verður um almenn atriði upplýsingalæsis og farið yfir gögn um upplýsingaöflun, útgáfuform upplýsinga, bókasöfn, handbækur, tölvu­samskipti, mat [...]

2014-02-21T11:03:29+00:0021. febrúar 2014|
Go to Top