ÞSF 1012

Í áfanganum er farið í fjölbreytileika mannlegrar hegðunar og tilfinninga. Nemendur auka skilning sinn á mannlegum samskiptum og öðlast aukinn skilning á starfi sínu á snyrtistofu. Lögð er áhersla á að nemendur skilji hve fagmannleg framkoma og rétt líkamsbeiting er mikilvæg. Þeir læra grundvallarreglur um persónulegt hreinlæti vegna nándar í þjónustustarfi, læra að þekkja æskilega [...]