VFJ 1012

Í áfanganum læra nemendur að þekkja og greina mismunandi textílhráefni. Fjallað er um sögu textíl­hráefna, eiginleika, gæði, meðhöndlun, meðferð, vinnslu og notagildi. Nemendur fá innsýn og vinna með spuna þráðar, hvernig vélprjón verður til og kynnast grunnaðferðum vefnaðar. Nemendur fá grunnþjálfun í að geta greint hvaða efni, ofin og prjónuð, henta mismunandi gerðum flíka. Nemendur [...]

2014-05-27T10:33:10+00:0027. maí 2014|

TEX 2024

Áhersla er lögð á að vinna með blandaða tækni í bútasaum og útsaum. Nemendur tileinka sér notkun fagorða og kynna sér sögu bútasaums. Í útsaum er leitast við að kynna aðferðir og vinna með menningararf okkar. Í vélútsaum eru farnar óhefðbundnar og hefðbundnar leiðir í verkefnum. Hæfni nemandans í sjálfstæðum vinnubrögðum er þjálfuð sem og [...]

2014-05-27T09:57:39+00:0027. maí 2014|

TEX 1036

Farið er í undirstöðuatriði munsturgerðar; form, liti og uppbyggingu hugmynda fyrir textíla. Nemendur læra meðhöndlun, blöndun og notkun náttúrulita, gervilita og hjálparefna við litun á garni, ofnum og prjónuðum efnum. Nemendur fá innsýn og kennslu í þrykktækni og taumálun. Unnið er með stenslaþrykk, rammaþrykk o.fl. Nemendur læra að yfirfæra munstur á silkiramma með ljósmyndatækni. Löggð [...]

2014-05-02T10:39:07+00:002. maí 2014|

TEX 4036

Í áfanganum læra nemendur að vinna með gólfvefstóla, borðvefstóla og myndvefnaðarramma. Nemendur kynna sér uppbyggingu vefstólsins sem tæki til vefnaðar og hvernig uppistaðan binst ívafinu á margbreytilegan hátt. Unnar eru aðferðir í vefnaði sem notaðar eru við úrvinnslu verkefna og skilgreining þeirra hluta í daglegum lífsstíl okkar. Nemendur tileinki sér notkun fagorða, fái þjálfun og [...]

2014-04-10T13:45:11+00:0010. apríl 2014|

TEX 3024

Í áfanganum læra nemendur hina aldagömlu aðferð flókagerðar (þæfingu) bæði í tvívídd og þrívídd. Nemendur fá þjálfun í að vinna með mismunandi ullartrefjar og hvernig nota má aðrar trefjar er bindast í áferð efnisins. Í þrívíddarverkefnum er lögð áhersla á formskilning og að nemendur teikni og vinni hugmyndir í þrívídd (kassi, kúla og keila). Lögð [...]

2014-04-10T13:42:41+00:0010. apríl 2014|
Go to Top