STR 6036

Áfangalýsing Í áfanganum er fjallað um aflstýringar fyrir orkufrek tæki og vélar, s.s. ýmsar gerðir mótora, rafala, hitatæki og ljósabúnað. Nemendur fá þjálfun í hönnun og tengingum mismunandi stýringa. Lögð er áhersla á notkun hliðrænna (analog) merkja (4-20mA og 0-10V). Farið er í uppbyggingu á aflstýr­ingum, síum og truflanadeyfibúnaði. Kynnt eru áhrif truflana á annan [...]

2014-05-27T09:39:47+00:0027. maí 2014|

STR 5036

Áfangalýsing Í áfanganum er fjallað um stærri iðntölvur og eiginleika þeirra. Einnig helstu gerðir íhluta iðntölvu­stýringa og forritun þeirra. Nemendur fá kennslu og þjálfun í forritun iðntölva og notkun ýmissa hjálpartækja við slíka forritun, svo sem forritunartækja, PC-tölva og flæðimynda. Þá fá nemendur æfingu í að tengja ytri búnað við iðntölvu. Nemendur kynnast notkun aðgerðarskjáa, [...]

2014-05-27T09:32:31+00:0027. maí 2014|

STR 4024

Áfangalýsing Í áfanganum kynnast nemendur skynjaratækni og ýmsum gerðum skynjara, svo sem spanskynjara, rýmdarskynjara, þrýstiskynjara, hitaskynjara og hæðarskynjara. Þeir kynnast nokkrum gerðum af iðn­tölvum og notkun þeirra í iðnstýringum sem og tengingu þeirra við ýmsan jaðarbúnað, svo sem skjá­myndakerfi. Megináherslan er lögð á að nemendur læri að skilja virkni og uppbyggingu iðntölva og fái undirstöðuþjálfun í [...]

2014-05-27T09:31:11+00:0027. maí 2014|

STR 3024

Áfangalýsing Í áfanganum fer fram kynning á loftstýringum, helstu loftmeðhöndlunartækjum og virkni þeirra. Fjallað er um nokkrar gerðir af loftstýrieiningum, svo sem loka og strokka og helstu tákn og tengi­myndir sem notaðar eru í loftstýringum. Nemendur þjálfast í teikningum og tengingum á einföldum loft­stýringum. Haldið er áfram með segulliðastýringar þar sem frá var horfið í [...]

2014-05-27T09:28:50+00:0027. maí 2014|

STR 2036

Áfangalýsing Í áfanganum eru kynnt helstu stýrikerfi sem notuð eru í iðnstýringum, þ.e. segulliðastýringar, loft­stýringar, rafeindastýringar og iðntölvustýringar og farið dýpra í segulliðastýringar, þ.e. kraft- og stýri­rásir, heldur en gert var í fyrri áfanga. Farið er yfir virkni og notkun yfirálagsvarna, mótorvarrofa og varnarbúnaðar sem notaður er í kraft- og stýrirásum. Haldið er áfram með [...]

2014-05-27T09:01:32+00:0027. maí 2014|

STR 1024

Áfangalýsing Í þessum áfanga er fjallað um grunnvirkni og notkun rofa og segulliða og rofa- og snertitækni kynnt. Fjallað er um virkni og notkun segulliða í stýrirásum og kraftrásum og tímaliða í stýrirásum. Farið er í undirstöðuatriði við gerð á einlínu- og fjöllínumyndum svo og tákn og staðla sem notuð eru við gerð teikninga um [...]

2014-05-27T08:59:28+00:0027. maí 2014|

STR 6036

Í áfanganum er fjallað um aflstýringar fyrir orkufrek tæki og vélar s.s. ýmsar gerðir mótora, rafala, hitatæki og ljósabúnað. Nemendur fá þjálfun í hönnun og tengingum mismunandi stýringa. Lögð er áhersla á notkun hliðrænna (analog) merkja (4-20mA og 0-10V). Farið er í uppbyggingu á aflstýringum, síum, og truflanadeyfibúnaði. Kynnt eru áhrif truflana á annan tækjabúnað. [...]

2014-04-07T15:52:03+00:007. apríl 2014|
Go to Top