SPÆ 2036

Í áfanganum er megináhersla lögð á samtalsæfingar úr efni áfangans, bætt er við orða­forða og málfræði auk þess sem nemendur læra að nota aðrar tíðir sagna. Bætt er jafnt og þétt við óvirkan og virkan orðaforða. Nemendur eru hvattir til að búa sjálfir til sam­töl sem tengjast lesefninu. Þeir lesa efni af menningarlegum toga og [...]

2014-05-02T09:59:40+00:002. maí 2014|

SPÆ 5136

Í áfanganum er fjallað um spænskar bókmenntir og menningu. Kynntir eru helstu rit­höfundar Spánar og listamenn (s.s. Cervantes, Lorca, Machado, Cela, Sender, Matute, Grandes, Gaite). Blöð og tímarit eru lesin, horft á kvikmyndir (s.s. eftir Saura, Almodovar, Treuba og fleiri) og hlustað á spænskt útvarpsefni. Nemendur velja sjálfir meginþemu áfangans og kynna vinnu sína reglulega, [...]

2014-04-07T15:19:13+00:007. apríl 2014|

SPÆ 5036

Í áfanganum eru rifjuð upp helstu atriði spænskrar málfræði og úrvinnsla þeirra. Nem­endur lesa bókmenntir og kafla úr sögu Spánar og Rómönsku Ameríku. Blaðagreinar eru lesnar og verkefni unnin. Þýðingar eru unnar og endursagnir þjálfaðar í ræðu og riti. Nemendur skrifa ritgerðir og þjálfast í að verja skoðanir sínar og segja frá atburðum. Sérstök þemaverkefni [...]

2014-04-07T15:16:38+00:007. apríl 2014|

SPÆ 4036

Í áfanganum er lokið við að fara yfir öll helstu grundvallaratriði spænskrar málfræði. Áhersla er á notkun viðtengingarháttar nútíðar og þátíðar og skildagatíðar. Orðasam­bönd, sem geta tekið með sér viðtengingarhátt og/eða framsöguhátt, eru tekin fyrir. Nemendur öðlast færni í réttri notkun þátíða. Stutt skáldsaga eða smásögur eru lesnar og verkefni unnin upp úr þeim. Munnleg [...]

2014-04-07T15:14:37+00:007. apríl 2014|

SPÆ 4036

Í áfanganum er lokið við að fara yfir öll helstu grundvallaratriði spænskrar málfræði. Áhersla er á notkun viðtengingarháttar nútíðar og þátíðar og skildagatíðar. Orðasam­bönd, sem geta tekið með sér viðtengingarhátt og/eða framsöguhátt, eru tekin fyrir. Nemendur öðlast færni í réttri notkun þátíða. Stutt skáldsaga eða smásögur eru lesnar og verkefni unnin upp úr þeim. Munnleg [...]

2014-04-07T15:13:25+00:007. apríl 2014|

SPÆ 3036

Í áfanganum öðlast nemendur leikni í að segja frá liðnum atburðum í þátíð og að endur­segja lengri texta. Lesnir eru bókmennta- og nytjatextar og verkefni unnin, þýðingar og endursagnir úr þeim. Mikil áhersla er lögð á tileinkun orðaforða með notkun orðabóka (spænsk-spænskra m.a.) og talæfingum. Rík áhersla er lögð á dag­legt talmál. Samskiptahæfni nemenda er [...]

2014-04-07T15:12:06+00:007. apríl 2014|

SPÆ 1036

Í áfanganum er lögð áhersla á grundvallaratriði í málfræði spænskrar tungu og menningu spænskumælandi þjóða. Einnig eru nemendur þjálfaðir í að tjá sig um almenn atriði daglegs lífs í ræðu og riti. Réttritun og framburður er æfður ásamt þjálfun í lesskilningi. Nemendur eru hvattir til að nota kennsluforrit á spænsku til að æfa sig í [...]

2014-04-07T15:09:20+00:007. apríl 2014|
Go to Top