RRV 4024

Í áfanganum er farið yfir uppbyggingu og virkni þrífasaspenna ásamt varnarbúnaði þeirra, gerðar allar algengustu tengingar á þrífasaspennum með viðeigandi mælingum og útreikningum og teiknaðar tengimyndir af viðkomandi tengingum. Gerð er grein fyrir olíukældum spennum og varnarbúnaði þeirra. Fjallað um vara- og neyðarafl frá sjálfstæðum rafstöðvum. Einnig er farið í niðursetningu og frágang dísilrafstöðva, öryggishlífar [...]

2014-04-04T15:17:40+00:004. apríl 2014|

RRV 3024

Áfangalýsing Farið er yfir uppbyggingu og virkni þrífasa spenna ásamt varnarbúnaði þeirra. Tengdar eru allar algengustu tengingar á þrífasa spennum, gerðar eru mælingar og útreikningar á málgildum, teiknaðar tengimyndir af viðkomandi tengingum. Farið er yfir uppbyggingu og virkni þrífasa hreyfla ásamt ræsi- og varnarbúnaði þeirra. Gerðar eru ræsi- og álagstilraunir á spanhreyflum með handvirkum, segulliða [...]

2014-04-04T15:16:25+00:004. apríl 2014|

RRV 2036

Farið er yfir uppbyggingu og virkni einfasa og þrífasa riðstraumsrafala, teiknaðar tengimyndir og æfðir útreikningar á málgildum. Tengdur er segulmögnunarbúnaður og æfðar ýmsar spennutengingar þrífasa, samfasa og ósamfasa rafala svo sem raðtengd stjarna, hliðtengd stjarna, raðtengdur þríhyrningur og krókatenging. Fjallað er um varaafl frá sjálfstæðum rafstöðvum, ræsi- og hleðslubúnað þeirra, frágang dísilrafstöðva og minni vatnsaflsvirkjana, [...]

2014-04-04T15:12:36+00:004. apríl 2014|

RRV 1036

Í áfanganum er lögð áhersla á undirstöðuatriði er varða jafnstraumsvélar, einfasa riðstraumshreyfla og einfasa spennubreyta. Farið er í hugtök, tákn, merkingar, heiti og hlutverk spennubreyta og rafvéla og gerð grein fyrir í hverju orkuumbreyting spennubreyta og rafvéla felst. Þá er lögð áhersla á að nemendur æfist í að nota mælitæki og verkfæri rafiðnaðarmanna, greina bilanir [...]

2014-04-04T15:11:13+00:004. apríl 2014|
Go to Top