RAL 5036

Áfangalýsing Í þessum áfanga er lögð áhersla á uppbyggingu á minni húsveitum frá heimtaug til einstakra neyslu­tækja fyrir allt að 100A heimtaug í einbýlis- og fjölbýlishúsum. Fjallað er um helstu þætti raflagna og búnað þeirra fyrir ljósa- og tenglagreinar. Áhersla er lögð á að nemandi kunni góð skil á varnarráð­stöfunum í stærri húsveitum. Kynnt eru [...]

2014-05-23T08:52:22+00:0023. maí 2014|

RAL 1024

Áfangalýsing Í þessum áfanga kynnist nemandinn starfi rafiðnaðarmannsins, m.a. með heimsóknum á vinnustaði og söfn. Gerðar eru áhugaverðar tilraunir til að auka skilning á eðli og hegðun rafmagns. Fjallað er um efnisfræði og virkni ólíkra rofa kennd með hjálp smíða- og tengiverkefna. Einfaldur búnaður er tengdur á fagmannlegan hátt. Áfangamarkmið Nemandi kynnist vel starfi og [...]

2014-05-22T11:54:31+00:0022. maí 2014|

RAL 7048

Í þessum áfanga er fjallað um uppbyggingu á stærri húsveitum, raflagnir, lágspennu og smáspennulagnir. Lögð er áhersla á lagnaefni, lagnaleiðir, aðal- og dreifitöflur, lýsingarkerfi, iðnaðartengla og tengikvíslar. Ennfremur boðskiptakerfi (loftnets-, dyrasíma- , síma- og tölvukerfi) í fjölbýlishúsum. Farið er í sérákvæði í reglugerðum varðandi raf- og smáspennulagnir. Gerð er aðaltafla fyrir iðnaðarveitu með straumspennamælingum, raf- og smáspennulögnum, lekastraumsvörn og spennujöfnun. [...]

2014-04-04T15:06:03+00:004. apríl 2014|

RAL 6036

Í þessum áfanga er lögð áhersla á kennslu í uppbyggingu raflagna ýmissa sérkerfa, s.s. kæli-, frysti-, hita- eða loftræstikerfa ásamt tilheyrandi stjórnbúnaði. Farið er í raflagnir í skipum og bátum. Farið er í þann mismun sem er á frágangi lagna og efnisgerðir fyrir skip og báta eftir reglugerðum Siglingastofnunar. Fjallað er um raflagnir að rafhreyflum [...]

2014-04-04T15:03:38+00:004. apríl 2014|

RAL 4036

Í þessum áfanga er áhersla lögð á boðskiptalagnir, s.s. tölvulagnir, símalagnir, dyrasímalagnir og loft­netslagnir. Farið er yfir frágang og tengingar allra almennra smáspennulagna. Einföld kerfi eru tengd. Skoðuð er burðargeta mismunandi boðskiptastrengja og mælingar gerðar. Nemendur læra um loft­netsbúnað og tengingar við hann og þjálfast í að hanna og setja upp einfalt loftnetskerfi fyrir sjón­varp. [...]

2014-04-04T14:47:14+00:004. apríl 2014|

RAL 3036

Í áfanganum er aðaláhersla á varbúnað, vírsverleika og rafmagnstöflur. Einnig er farið yfir uppbyggingu á minni húsveitum íbúðarhúsnæðis. Farið er yfir lagnaleiðir og staðsetningu á búnaði. Innfelldar og áfelldar raflagnir. Einnig er farið yfir reglugerðarákvæði varnarráðstafana sem varða snerti- og brunahættu. Lögð er áhersla á skilning nemenda á varbúnaði, bruna- og snertihættu. Nemendur fá þjálfun [...]

2014-04-04T14:46:08+00:004. apríl 2014|

RAL 2024

Í þessum áfanga er fjallað um framleiðslu raforku og hvernig henni er dreift um sveitir og bæi, allt að neysluveitu notanda. Lögð er áhersla á öryggismál í tengslum við umgengni við rafmagn og hættur útskýrðar í máli og myndum. Nemendur fá æfingu í að leggja lagnir í tiltekið lagnarými þar sem þeir fylgja ákvæðum reglugerðar [...]

2014-04-04T14:44:00+00:004. apríl 2014|
Go to Top