MYS 4024

Í áfanganum læra nemendur um samtímalist frá 1975 til 21. aldar. Sömuleiðis kynnast nemendur þróun byggingarlistar á 20.öld. Nemendur skoða strauma og stefnur í íslenskri jafnt sem erlendri myndlist frá 1975 til samtímans. Nemendur læra um listheiminn og hlutverk safna og sýningarsala. Leitast er við aðskoða það nýjasta í samtímalistinni hverju sinni með því að [...]

2014-04-04T11:17:46+00:004. apríl 2014|

MYS 3024

Í áfanganum læra nemendur um þróun myndlistar frá því um 1930 og fram til 1975. Lögð er áhersla á íslenska myndlist jafnt sem erlenda. Nemendur kynnast myndlist kreppuáranna og áranna eftir seinni heimsstyrjöld. Þróun abstraktlistar er skoðuðu í Evrópu, Bandaríkjunum og á Íslandi. Síðan eru skoðaðar þær breytingar sem verða á listinni upp úr 1960; [...]

2014-04-04T11:15:56+00:004. apríl 2014|

MYS 2036

Í áfanganum læra nemendur um sjónlistir frá miðri 17. öld og fram yfir miðja 20.öld. Meðal efnisþátta eru barokk og rókókóstíll, nýklassisismi, rómantíska stefnan, raunsæið, impressjónisminn og art nouveu. Nemendur kynnast einnig framúrstefnum í byrjun 20. aldar svo sem expressjónisma, kúbisma, dada, súrrealisma og abstraktlist. Kennsla fer fram með fyrirlestrum kennara, unnin eru skrifleg verkefni [...]

2014-04-04T11:14:53+00:004. apríl 2014|

MYS 1036

Í áfanganum læra nemendur um sjónlistir frá öndverðu fram yfir miðja 17. öld. Í áfanganum er saga myndlistar rakin allt frá hellamálverkum steinaldar til barokkstílsins á 17.öld. Meðal efnisþátta er list grísku fornaldarinnar, list víkingaaldar, rómanskur og gotneskur stíll, endurreisnin, maníerisminn og barokkstíll. Kennsla fer fram með fyrirlestrum kennara, unnin eru skrifleg verkefni með myndgreiningu [...]

2014-04-04T11:13:29+00:004. apríl 2014|
Go to Top