MOD 2036

Í áfanganum teikna nemendur eftir lifandi fyrirmyndum, fyrirsætum, og til þess er notaður fjölbreyti­legur efniviður, svo sem viðarkol, krít, blek, blýantar, teikniblý og strokleður. Oft er fengist við hrað­teikningar í upphafi kennslustunda. Sömu áherslur og í fyrri áföngum, þ.e. grundvallarreglur ætíð í heiðri hafðar, slíkt ætti að vera fyrirhafnarlaust er hér er komið sögu. Krafist [...]

2014-05-22T10:52:50+00:0022. maí 2014|

MOD 1036

Í áfanganum teikna nemendur eftir lifandi fyrirmyndum, fyrirsætum. Teiknað er ýmist með blýöntum, viðarkolum eða krít. Rifjuð upp helstu grundvallaratriði varðandi modelteikningu.Teiknaðar eru ýmist langar eða stuttar stöður. Nemendur þjálfa færni sína við alla sömu þætti og í fyrsta áfanga model­teikningar. Notuð lóðlína og hjálparlínur til að bera saman stærðarhlutföll, hreyfingu og stöðu. Lögð áhersla [...]

2014-05-22T10:51:57+00:0022. maí 2014|
Go to Top