MAR 1012

Nemendur fá innsýn í hvernig markaðsfræði fjallar um leið frá hugmynd að vöru. Geti skilgreint markaði og markhópa. Fái innsýn í viðskiptaáætlun, s.s. hlutverk, stefnu, markmið, sölumál, sam­keppni, greiðsluáætlun. Fái leiðbeiningu um hvernig og hvar hægt er að sækja um styrki til ákveðinna verkefna. Farnar eru vettvangsferðir í tengslum við námsefnið.